Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lykilstærð þjóðhagsreikninga
ENSKA
national accounts aggregate
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Við útreikning á lykilstærðum þjóðhagsreikninga, að því er varðar framkvæmd tilskipunar 89/130/EBE, KBE, er farið með endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna innkaupa, sem greiddur er

- óskattskyldum einstaklingum,
- skattskyldum einstaklingum vegna starfsemi sem nýtur undanþágu,

samkvæmt 2. útgáfu evrópska þjóðhagsreikningakerfisins, sem rekstrartilfærslu (á tekjuflokkunarreikningum - C3) eða fjármagnstilfærslur (á fjármagnsreikningi - C5), og ekki sem frádráttarbæran virðisaukaskatt.

[en] In compiling national accounts aggregates for the purpose of the implementation of Directive 89/130/EEC, Euratom, repayments of VAT incurred on their purchases, made to

- non-taxable persons,
- taxable persons, for their exempt activities,

shall be treated under ESA second edition as current transfers (in the distribution of income account - C3) or capital transfers (in the capital account - C5), and not as if they were deductible VAT.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/622/EB, KBE, frá 8. september 1999 um meðferð á endurgreiðslum virðisaukaskatts til ógjaldskyldra eininga og gjaldskyldra eininga vegna starfsemi sem nýtur undanþágu, að því er varðar framkvæmd tilskipunar ráðsins 89/130/EBE, KBE um samræmingu skýrslugerðar um verga þjóðarframleiðslu á markaðsvirði

[en] Commission Decision 1999/622/EC of 8 September 1999 on the treatment of repayments of VAT to non-taxable units for their exempt activities, for the purposes of implementing Council Directive 89/130/EEC, Euratom on the harmonisation of the compilation of gross national product at market prices.

Skjal nr.
31999D0622
Aðalorð
lykilstærð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira